Allt nema sykur
Vefur um líf og matarlistir án viðbætts sykurs
Leiðarkerfi
Heim
Uppskriftir
Aðföng
Fróðleikur
29. ágúst 2022
Pesto
Þetta pestó frá danska fyrirtækinu Urtekram er án viðbætts sykur. Auðvitað, hugsar þú kannski, en nei, ekki auðvitað. Sumir framleiðendur setja sykur í pestóið. Þetta keypti ég í Krónunni og kostaði það 459 krónur (18.8.2022).
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim